Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar

09.02.2016 18:57

Aðalfundur 2016Aðalfundur Blóðgjafafélags Íslands 2016

 

Aðalfundur Blóðgjafafélags Íslands verður haldin

þann 11. febrúar 2016 klukkan 20:00

Hringssal Barnaspítala Landssítala Háskóla Sjúkrahúsi við Hringbraut.

 

 

Dagsskrá aðalfundar:

1.                 Venjuleg aðalfundarstörf;

a)       Formaður tilnefnir fundarstjóra. Jón Þorsteinn Sigurðsson

b)      Stjórnin gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári.

c)      Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga ársins.

d)      Lagabreytingar, ef einhverjar eru.

e)      Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda.

·        Jón Svavarsson formaður

·        Bylgja Birgisdóttir

·        Sigríður Lárusdóttir

·        Pétur Þorsteinsson

·        Guðrún Ingibjörg

·        Einar Örn Thorlacius

·         

f)       Formaður gerir grein fyrir helstu verkefnum, sem framundan kunna að virðast.

g)      Árgjöld ákveðin.

h)      Önnur mál.

2.       Fræðsluerindi; Jóhannes Kristjánsson Skemmtikraftur

3.       Afhending viðurkenninga;

·        175 Blóðgjafir, Gísli Þorsteinsson fær skjal frá heilbrigðisráðherra.

·        150 Blóðgjafir, forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson afhendir hetjugjöfum skjöl.

·        125 Blóðgjafir, Sigríður Ósk Lárusdóttir afhendir veski.

·        100 Blóðgjafir, Sigríður Ósk Lárusdóttir afhendir gull merki.

·        75  Blóðgjafir, Sigríður Ósk Lárusdóttir afhendir silfur merki.

·        50  Blóðgjafir, Sigríður Ósk Lárusdóttir afhendir skjöl.

4.       Önnur mál

5.       Veitingar í boði LSH

 

Stjórn BGFÍ

Jón Svavarsson formaður