Landsvirkjun veitir styrk úr samfélagssjóði
BGFÍ hlaut nýverið styrk úr samfélagssjóði Landsvirkjunar til að fjármagna gjafir handa virkum blóðgjöfum sem mæta í blóðbankann. Styrkur kemur sér vel og færum við Landsvirkjun okkar bestu þakkir.
BGFÍ hlaut nýverið styrk úr samfélagssjóði Landsvirkjunar til að fjármagna gjafir handa virkum blóðgjöfum sem mæta í blóðbankann. Styrkur kemur sér vel og færum við Landsvirkjun okkar bestu þakkir.
Það fer að nálgast öld frá því að fyrstu blóðgjafir áttu sér stað á íslandi, í fyrstu voru aðferðir og aðstæður til þeirra hluta frekar frumstæð, auk þess að þá… Read More »Blóðgjöf er lífgjöf, ég gef blóð og bjarga lífi!