Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar

Um BGFÍ

Almennar upplýsingar

Félagið heitir Blóðgjafafélag Íslands og er hagsmunafélag blóðgjafa meðaðsetur í Reykjavík, en starfsvettvangur nær til alls Íslands.
Lesa meira...


Stjórn BGFÍ

Núverandi stjórn Blóðgjafafélagsins var kosin á aðalfundi félagsins árið 2013.
Lesa meira...


Lög BGFÍ

Samþykkt á aðalfundi félagsins 25. febrúar 2010.
Lesa meira...


Saga Blóðgjafafélagsins

Blóðgjafafélag Ísland er félagskapur allra blóðgjafa ogannarra einstaklinga sem hafa áhuga á málefnum sem félagið lætur sigvarða. Tilgangur félagsins er að fræða blóðgjafa, almenning ogstjórnvöld um mikilvægi blóðs til lækninga. Einnig að fræða umblóðsöfnun, blóðbankastarfsemi og notkun blóðs á sjúkrahúsum hérlendisog erlendis.
Lesa meira...


Merki Blóðgjafafélagsins

Hér má nalgast merki félagsins


Reikningar félagsins

Reikningar 2012