Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar


Ungmennadeild Blóðgjafafélags ÍslandsMarkmið með stofnun Ungmennadeildar Blóðgjafafélags Íslands

Ungt fólk er mikilvægur markhópur, bæði sem blóðgjafar og félagar.
Ungt fólk hefur hlutverki að gegna í allri stjórnun og starfsemi félagsins.
Ungt fólk dagsins í dag mun leiða félagið í framtíðinni og því mikilvægt að hafa það með í allri ákvarðanatöku.
Lög UBGFÍ


Stjórn UBGFÍ

Telma Huld Ragnarsdóttir, formaður
Fjóla Dögg Sigurðardóttir
Hannes Arnórsson
Hildur Vattnes Kristjánsdóttir
Þrúður Kristjánsdóttir